Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsstjórn
ENSKA
supervisory board
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lánshæfismatsfyrirtæki brýtur í bága við 2. mgr. 6. gr., í tengslum við sjöttu málsgrein 2. liðar A-þáttar I. viðauka, ef það tryggir ekki að óháðir aðilar yfir- eða eftirlitsstjórnarinnar framkvæmi það verkefni að hafa eftirlit með öllum þeim málefnum sem um getur í sjöttu málsgrein þess liðar.

[en] The credit rating agency infringes Article 6(2), in conjunction with the sixth paragraph of point 2 of Section A of Annex I, by not ensuring that the independent members of the administrative or supervisory board perform the tasks of monitoring any of the matters referred to in the sixth paragraph of that point.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 513/2011 frá 11. maí 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1060/2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EU) No 513/2011 of the European Parliament and of the Council of 11 May 2011 amending Regulation (EC) No 1060/2009 on credit rating agencies

Skjal nr.
32011R0513
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira